Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

21.3.2018 : Alþjóðleg uppbygging jarðhitaverkefna og hlutverk Asian Development Bank

Global Implementation of Geothermal Energy and the  Role of the Asian Development Bank, Orkugarði, Grensásvegi 9, Thursday 22. March 15:00-16:30

19.3.2018 : Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018

Umsóknarfrestur til 18. apríl 2018

9.3.2018 : Hvernig hleður maður rafbíl?

Kynning á hleðslu rafbíla á Orkustofnun, mánudaginn 19. mars kl. 12:00-13:00. Annað erindi ársins í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti.

7.3.2018 : Leyfi Eykon Energy ehf. til olíuleitar og vinnslu nr. 2014/01 á Drekasvæðinu hefur verið afturkallað.

Fyrir liggur að CNOOC Iceland ehf. og Petoro Iceland AS hafa dregið sig út úr leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Að mati Orkustofnunar uppfyllir Eykon Energy ehf. ekki skilyrði kolvetnislaga, hvorki um tæknilegra né fjárhagslega getu til að takast eitt á við kröfur og skilmála leyfisins eða að vera rekstraraðili þess.

Fréttasafn