Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

10.12.2019 : Hagkvæmniflokkar virkjana í 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar

Skilafrestur til að skila inn gögnum vegna 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar rennur út 1. mars 2020. 

4.12.2019 : Vindur, vatn og sorp til orkuframleiðslu

Sænska sendiráðið og Orkustofnun efna til ráðstefnu, þann 11. desember n.k., um tækifæri á sviði vinds, vatns og sorpbrennslu til orkuframleiðslu. Á ráðstefnunni verða fulltrúar leiðandi fyrirtækja frá Svíþjóð og Íslandi á þessu sviði. 

27.11.2019 : Árangursrík ráðstefna um samstarf á sviði jarðhita milli Íslands, Póllands og Rúmeníu, innan Uppbyggingarsjóðs EES

Hinn 23. október hélt Orkustofnun ráðstefnu um verkefni Uppbyggingasjóðs EES er varða endurnýjanlega orku, hitaveitur, orkunýtingu, umhverfismál og loftslag í Póllandi og Rúmeníu. Ráðstefnan var skipulögð í samvinnu við utanríkisráðuneytið, umhverfisráðuneytið í Póllandi, Innovation Norway í Rúmeníu og Uppbyggingarsjóð EES. 

12.11.2019 : Mikill áhugi á ráðstefnu um smávirkjanir sem Orkustofnun hélt 17. október 2019

Orkustofnun hélt fjölmenna ráðstefnu um smávirkjanir á Grand Hótel 17. október.  Á ráðstefnuna mættu um 270 manns og því til viðbótar fylgdust 220 með streymi frá fundinum og samtals fylgdust því tæplega 500 manns með fundinum.   

Fréttasafn