Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

12.11.2019 : Mikill áhugi á ráðstefnu um smávirkjanir sem Orkustofnun hélt 17. október 2019

Orkustofnun hélt fjölmenna ráðstefnu um smávirkjanir á Grand Hótel 17. október.  Á ráðstefnuna mættu um 270 manns og því til viðbótar fylgdust 220 með streymi frá fundinum og samtals fylgdust því tæplega 500 manns með fundinum.   

11.11.2019 : Orkuskipti í samgöngum - hraðhleðslustöðvar

Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum til uppsetningar á 150kw hraðhleðslustöðvum víðsvegar um land. 

29.10.2019 : Orkustofnun gefur út borholureglur

Reglur þessar lúta að skráningu, hönnun og frágangi borholna, sem og skil á upplýsingum til Orkustofnunar. Tekið er tillit til umsagna sem stofnuninni bárust í tveimur umsagnarferlum um þær haustið 2018 og vorið 2019.

24.10.2019 : Orkuskipti í samgöngum

Orkusjóður úthlutar styrkjum til uppsetningar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla við hótel- og gististaði

Fréttasafn