Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

7.1.2020 : Guðni Axelsson tekur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans

Þann 1. janúar 2020 tók Dr. Guðni Axelsson jarðeðlisfræðingur við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans, sem fram á síðasta ár var tengdur Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU), en er frá þessu ári tengdur Menningarmálastofnun þeirra (UNESCO). 

10.12.2019 : Hagkvæmniflokkar virkjana í 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar

Skilafrestur til að skila inn gögnum vegna 4. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar rennur út 1. mars 2020. 

4.12.2019 : Vindur, vatn og sorp til orkuframleiðslu

Sænska sendiráðið og Orkustofnun efna til ráðstefnu, þann 11. desember n.k., um tækifæri á sviði vinds, vatns og sorpbrennslu til orkuframleiðslu. Á ráðstefnunni verða fulltrúar leiðandi fyrirtækja frá Svíþjóð og Íslandi á þessu sviði. 

Fréttasafn