Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

10.7.2019 : Skerðing á skrifstofuþjónustu Orkustofnunar vegna sumarleyfa

Frá og með mánudeginum 29. júlí næstkomandi til 2. ágúst skerðist skrifstofuþjónusta Orkustofnunar vegna sumarleyfa starfsmanna.

26.6.2019 : Laus staða lögfræðings

Á  Orkustofnun er laus til umsóknar staða lögfræðings. 

6.6.2019 : Komin er út skýrslan Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi árið 2018

Orkustofnun er falið það hlutverk að fylgja lögunum eftir, sjá til þess að endurnýjanlega eldsneytið uppfylli þær sjálfbærnikröfur sem til þess eru gerðar og ber jafnframt skyldu til að gefa út yfirlit um notkun endurnýjanlegs eldsneytis og er skýrsla þessi hluti þess yfirlits.

4.6.2019 : Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla

Tilkynnt var í dag um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili.

Fréttasafn