Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

10.12.2018 : Indónesía – tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipta

Fimmtudaginn 13. desember kl. 10:00–13:00 næstkomandi verður haldinn kynningarfundur á Orkustofnun, um tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipa í Indónesíu, m.a. á sviði jarðhita.  

4.12.2018 : Valgarður - Gagnagrunnur forðafræðistuðla gerður aðgengilegur

Orkustofnun hefur opnað á gagnagrunn um forðafræðistuðla. Forðafræðistuðlar eru nýttir til að ákvarða og meta þá eiginleika bergsins sem mestu máli skipta í reikningum á orkuforða og gæfni jarðhitakerfa og nýtast því vel til að meta afkastagetu jarðhitakerfa og vinnsluhæfni.

Fréttasafn