Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

17.10.2019 : Uppbygging smávirkjana á Íslandi – ráðstefna 17. október

 17. október hélt Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið var tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi.

4.10.2019 : Ráðstefna um tækifæri á sviði endurnýjanlegrar orku, jarðvarma, orkunýtni o.fl. í Póllandi, Rúmeníu og Króatíu

Haldin á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, 23. október 9:00-14:00, á Grand Hótel

4.10.2019 : Nýr forstöðumaður Jarðhitaskólans

Staða forstöðumanns Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna var auglýst laus til umsóknar 22. júlí síðastliðinn og umsóknarfrestur rann út þann 2. september.

Fréttasafn