Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

22.2.2018 : Hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir

Alþjóða orkumálastofnunin IEA heldur tvenna kynningarfundi um alþjóðleg orkumál, hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir í nokkrum aðildarlöndum, 28. febrúar hjá Orkustofnun.

15.2.2018 : Eru deilibílar hluti af framtíðinni í samgöngum?

Kynning á fyrirbærinu „deilibíl“ á Orkustofnun, mánudaginn 26. febrúar kl. 11:45-13:00. Fyrsta erindi ársins í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti.

29.1.2018 : 120 milljarða jarðhitaverkefni í Evrópu

Aukið samstarf og fjármagn á sviði rannsókna innan EES / ESB

22.1.2018 : CNOOC Iceland ehf. og Petoro Iceland AS gefa eftir sérleyfi til rannsókna og vinnslu á kolvetni á Drekasvæðinu milli Íslands og Jan Mayen. 

Þann 22. janúar 2014 veitti Orkustofnun dótturfélagi kínverska ríkisolíufélagsins, CNOOC Iceland ehf, (60%), Eykon Energy ehf. (15%) og norska ríkisolíufélaginu Petoro Iceland AS, útibú á Íslandi (25%) tólf ára sérleyfi til rannsókna og vinnslu á kolvetni á Drekasvæðinu milli Íslands og Jan Mayen, samkvæmt öðru olíuleitarútboði Íslenska ríkisins, sem lauk þann 2. apríl 2012. 

Fréttasafn