Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

20.9.2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar verður kynnt á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018, 12. – 14. október í Laugardalshöll

Í desember 2016 kynnti Orkustofnun fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hugmynd að smávirkjanaverkefni sem hefði það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni. 

14.9.2018 : World Energy Issue Monitor 2018 – Skýrsla Alþjóða orkuráðsins – Hverjar eru áskoranir Íslands?

Kynningarfundur - föstudaginn 21. sept. kl. 8:30 –10:00. Staður: Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35

13.9.2018 : Árangur borunar lághitaborhola sem nýttar eru til hitaveitu á Íslandi

Út er komin skýrsla, unnin fyrir Orkustofnun, um árangur borunar lághitaborhola á jarðhitasvæðum sem nýtt eru af hitaveitum á Íslandi. Skýrslan var unnin af Birni Má Sveinbjörnssyni, en áður hafa komið út skýrslur um háhitaborholur og sjóðandi lághitaholur eftir sama höfund.

6.9.2018 : Raforkuspá 2018-2050 - endurreikningur út frá nýjum gögnum

Raforkuhópur orkuspárnefndar hefur gefið út endurreikning á spá frá 2015 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum undir heitinu Raforkuspá 2018-2050.

Fréttasafn