Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

8.2.2019 : Skýrsla um Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar

Í henni er farið yfir helstu áherslur ársins 2018 í  smávirkjanaverkefni sem hefur það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni. 

5.2.2019 : Vistvænar almenningssamgöngur - hádegisfyrirlestur - miðvikudaginn 13. febrúar

Fyrsti hádegisfyrirlestur ársins 2019 í fyrirlestraröð um orkuskipti sem Orkustofnun og Græna orkan standa í sameiningu að. 

30.1.2019 : Endurskoðuð drög að borholureglum til umsagnar

Orkustofnun hefur endurskoðað drög að reglum um borholur, sem lúta að skráningu, hönnun og frágangi borholna, sem og skil á upplýsingum til Orkustofnunar, í samræmi við umsagnir sem stofnuninni bárust í fyrsta umsagnarferli um reglurnar haustið 2018.

Fréttasafn