Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

17.5.2018 : Orkustofnun kallar eftir hugmyndum um smávirkjanir í vatnsafli

Orkustofnun kallar eftir hugmyndum að virkjunum minni en 10 MW og má finna leiðbeiningar um það hvernig slíkum hugmyndum er skilað til stofnunarinnar í gegnum þjónustugátt á vefsíðu stofnunarinnar.

17.5.2018 : Kynningarfundur um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun

Fundurinn verður miðvikudaginn 23. maí kl 08:15-10:00 á veitingastaðnum Nauthóli.

9.5.2018 : Raforkunotkun ársins 2017

Áfram lítil aukning á höfuðborgarsvæðinu

7.5.2018 : Orkustofnun úthlutar styrkjum vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Orkustofnun mun á þessu ári veita tvo styrki allt að 500.000 kr. vegna rannsókna eða námsverkefna til Meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu. 

Fréttasafn