Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

29.4.2021 : Ársfundur Orkustofnunar 2021 - dagskrá

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl - sendur út á www.os.is

28.4.2021 : Orkustofnun afhendir frumrit Teikningasafns síns til Þjóðskjalasafns Íslands

Orkustofnun hefur afhent Þjóðskjalasafni Íslands frumrit Teikningasafns síns, alls um 45.000 teikningar sem unnar voru á vegum teiknistofu stofnunarinnar og forvera hennar á tímabilinu 1924-2001.

19.4.2021 : Halla Hrund Logadóttir er nýr orkumálastjóri

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Höllu Hrund Logadóttur í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní 2021.

6.4.2021 : Raforkueftirlit Orkustofnunar samþykkir kerfisáætlun Landsnets 2020-2029

Raforkueftirlit Orkustofnunar tók þann 26. mars 2021 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029. 

Fréttasafn