Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

15.11.2021 : Vilt þú hafa áhrif á framtíð orkumála ?

Orkustofnun auglýsir þrjú ný störf sem munu gegna lykilhlutverki í mótun umgjörðar orkumála í takt við kröfur samtímans þar sem áhersla er lögð á orkuskipti, nýsköpun og loftslagsmál.

29.10.2021 : Vef-kynningarfundur um orku-, umhverfis- og loftslagsáætlun Króatíu verður á vegum Uppbyggingarsjóðs EEA, 5. nóvember, kl. 9:30-13.00

Markmið með fundinum er að tengja saman mögulega umsækjendur frá Lýðveldinu Króatíu og Noregi, Íslandi og Liechtenstein.

15.10.2021 : Raforkuspá gefin út

Orkustofnun hefur gefið út endurreikning á raforkuspá frá 2020 út frá nýjum gögnum og uppfærðum forsendum. Spáin er unnin á vegum raforkuhóps orkuspárnefndar en í honum sitja nú auk fulltrúa Orkustofnunar, fulltrúar Landsnets, dreifiveitnanna og Samorku.

Fréttasafn