Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

17.9.2021 : Norræna orkurannsóknaþingið

Norræna orkurannsóknaþingið í ár mun fara fram 21. september kl. 8:00 – 10:00 og verður streymt frá Helsinki

17.9.2021 : Orkusjóður – úthlutun styrkja 2021 - skriðþungi orkuskipta eykst

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, samþykktu á dögunum tillögur stjórnar Orkusjóðs um verulega aukningu fjármagns til orkuskipta 2021. Samþykkt úthlutun úr sjóðnum er um 470 mkr., fjármögnuð sameiginlega af ANR og UAR ráðuneytum ásamt Orkusjóði.

14.9.2021 : Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun

Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnunarinnar.

3.9.2021 : Norræn hrein orka – valkostir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi, kynningarfundur 7. sept. á vegum Norrænna orkurannsókna

Norrænar orkurannsóknir (Nordic Energy Research), kynna skýrslu um verkefnið - Norræn hrein orka
– sviðsmyndir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi
, þann 7. september 8.00–9.35, á vefnum. Skýrslan fjallar um valkosti og möguleika á kolefnishlutleysi á Norðurlöndunum, en einnig verða pallborðsumræður og fyrirspurnir.

Fréttasafn