Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

16.10.2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar vakti mikla athygli á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018

Um hundrað þúsund gestir komu í heimsókn á sýninguna Íslenskur landbúnaður 2018 sem haldin var í Laugardalshöll um helgina 12. – 14 október. 

11.10.2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar kynnt á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018, 12.-14. október í Laugardalshöll

Í desember 2016 kynnti Orkustofnun fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hugmynd að smávirkjanaverkefni sem hefði það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni.

28.9.2018 : Reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu

Kynningarfundur á vegum Orkustofnunar og Orkuseturs um reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu, er tengjast Norður-Evrópu orkuklasanum, verður haldinn fimmtudagur, 4. október   kl. 9:30 - 14:00, að Orkustofnun Grensásvegi 9. Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Fréttasafn