Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

21.6.2021 : Fýsileiki framleiðslu rafeldsneytis á Íslandi

Græna orkan og Orkustofnun standa fyrir vefviðburði á Zoom í hádeginu miðvikudaginn 23. júní. Yfirskrift fundarins er Fýsileiki framleiðslu rafeldsneytis á Íslandi.

18.6.2021 : Útboð verkefna á sviði jarðhita í Búlgaríu verður kynnt á veffundi 29. júní, kl. 10:00-13:30

Á fundinum geta áhugasamir aðilar frá Íslandi og Noregi kynnt sína starfsemi til að auðvelda hugsanlegt samstarf um verkefni á svið jarðhita Búlgaríu.

4.6.2021 : Athyglisverð erindi á ársfundi Orkustofnunar

Ársfundur Orkustofnunar fór fram fimmtudaginn 29. apríl sl. og var einungis sendur út á vef stofnunarinnar. 

Fréttasafn