Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

15.10.2021 : Raforkuspá gefin út

Orkustofnun hefur gefið út endurreikning á raforkuspá frá 2020 út frá nýjum gögnum og uppfærðum forsendum. Spáin er unnin á vegum raforkuhóps orkuspárnefndar en í honum sitja nú auk fulltrúa Orkustofnunar, fulltrúar Landsnets, dreifiveitnanna og Samorku.

28.9.2021 : Útboð verkefna á sviði orku- og loftslagsáætlunar Króatíu, á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Markmið áætlunarinnar er að minnka kolefnislosun og auka orkuöryggi í Króatíu með bættri tækni, sem er í samræmi við áherslur Uppbyggingasjóðs EES.

22.9.2021 : Eldsneytisspá 2021-2060

Orkuspárnefnd Orkustofnunar hefur gefið út nýja eldsneytisspá fyrir tímabilið 2021-2060. Starfandi eru þrír vinnuhópar á vegum Orkuspárnefndar, og sér hver þeirra um undirbúning orkuspár á sínu sviði, þ.e. eldsneytisspár, jarðvarmaspár og raforkuspár. 

17.9.2021 : Norræna orkurannsóknaþingið

Norræna orkurannsóknaþingið í ár mun fara fram 21. september kl. 8:00 – 10:00 og verður streymt frá Helsinki

Fréttasafn