Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

15.11.2018 : Energy in the West Nordics and the Artic

Föstudaginn 30. Nóvember, kl. 8:00 – 10:00, verður skýrslan Energy in the West Nordics and the Artic kynnt á morgunverðarfundi, sem haldinn verður hjá Orkustofnun. 

13.11.2018 : Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur

22. nóvember 11:30 - 13:00,  6. viðburði í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti 

7.11.2018 : Skýrsla Orkustofnunar um starfsemi raforkueftirlitsins 2017

Orkustofnun hefur gefið út skýrslu um starfsemi raforkueftirlits fyrir rekstrarárið 2017 

16.10.2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar vakti mikla athygli á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018

Um hundrað þúsund gestir komu í heimsókn á sýninguna Íslenskur landbúnaður 2018 sem haldin var í Laugardalshöll um helgina 12. – 14 október. 

Fréttasafn