Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

12.2.2020 : Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets 2019-2028

Orkustofnun tók þann 12. febrúar 2020 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2019-2028. Með breytingu á raforkulögum á árinu 2015 fékk Orkustofnun nýtt hlutverk sem felst í eftirliti með uppbyggingu flutningskerfisins í gegnum kerfisáætlun Landsnets.

10.2.2020 : Ársfundur Orkustofnunar 2020

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn föstudaginn 17. apríl 2020, kl. 14:00 - 17:00 á Grand Hótel

28.1.2020 : Útboð verkefna á sviði orkunýtni í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Frestur vegna umsókna um verkefni á sviði orkunýtni í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, hefur verð framlengdur til 31. mars. 

24.1.2020 : Uppbygging og endurnýjun götulýsingar í Búlgaríu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrsta hluta orkuáætlunar í Búlgaríu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, sem varða uppbyggingu og endurnýjun götulýsingar í Búlgaríu. 

Fréttasafn