Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Leyfisveitingar

Leyndardómar leyfisveitinga - Marta Rós Karlsdóttir sjá myndband

Orkustofnun veitir opinber leyfi til:

● rannsókna og nýtingar á jarðrænum auðlindum,

● breytinga á vatnsfarvegum og söfnunar vatns í miðlunarlón,

● reksturs orkuvera

● reksturs flutningsvirkja og dreifikerfa raforku

● raforkuviðskipta

Stofnunin hefur jafnframt eftirlit með framkvæmd þessara leyfa.