Tengingar eigin framleiðslu á dreifikerfi raforku
Leiðbeiningar fyrir eigendur örvirkjana
Skoða leiðbeiningarUmsóknir
Skoðaðu yfirlit yfir umsóknirnar sem Orkustofnun býður upp á hér.
Orkusjóður
Orkusjóður er samkeppnissjóður og helstu matsviðmið eru hversu mikil olía (eða annað jarðefnaeldsneyti) fellur úr notkun fyrir tiltekna styrkupphæð – svokallað „verð á lítra“ viðmið.
Einstaklingar
Upplýsingar og leiðbeingar um þá þjónustu sem Orkustofnun veitir einstaklingum t.d. ráðgjöf og styrkir.
Fréttir & tilkynningar
Reykjavík Geothermal veitt rannsóknarleyfi á jarðhita sunnan Bolaöldu, í sveitarfélaginu Ölfusi
Kristján Geirsson tímabundið settur forstjóri Orkustofnunar
Úthlutun sólarsellustyrkja Orkuseturs Orkustofnunar
Stór skref stigin til að styðja við ákvarðanir í orkumálum
Orkusetur Orkustofnunar
Stuðlar að aukinni vitund almennings og fyrirtækja um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar. Verkefni Orkuseturs eru einnig á sviði nýrra orkugjafa og gerð fræðsluefnis.
Heimasíða OrkusetursKortasjá
Kortasjá Orkustofnunar inniheldur m.a. upplýsingar um borholur, kort, leyfi, jarðhita á yfirborði, hleðslustöðvar og sitthvað fleira.
Opna vefErlend samskipti
Orkustofnun hefur aðild að, eða er tengiliður við, hinar ýmsu stofnanir, samtök og verkefni á alþjóðavettvangi.
Útgáfa
Fróðleikur um orkumál og upplýsingar um orkubúskap þjóðarinnar
Gagnasöfn
Stór hluti þeirra gagna sem hafa orðið til í starfsemi Orkustofnunar er stafrænn og vistaður í gagnagrunnum og/eða landupplýsingakerfum.