Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Uppruni raforku 2023 - sértæk yfirlýsing

Uppruni raforku 2023 - sértæk yfirlýsing

11 júní 2024
Uppruni raforku 2023 - sértæk yfirlýsing

Orkustofnun hefur reiknað út uppruna raforku á Íslandi fyrir árið 2023 eins og stofnuninni er skylt samkvæmt reglugerð nr. 757/2012.

 

Niðurstaðan er birt í staðlaðri yfirlýsingu. Niðurstöðurnar sjást hér: 

multi image

Orkstofnun hefur einnig gefið út eina sértæka yfirlýsingu fyrir raforkusölufyrirtækið Orku heimilanna ehf.

 

Sjá nánar hér: https://orkustofnun.is/raforkueftirlit/uppruni-raforku