Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa

Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa

7 janúar 2025
Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa

Orkusjóður mun áfram styrkja kaup á rafbílum með sama hætti og gert var árið 2024. Upphæðir eru óbreyttar og kaupendur geta sótt um styrk á Island.is

https://island.is/rafbilastyrkir

Styrkir eru í boði fyrir ökutæki í flokki fólksbifreiða (M1) og sendibifreiða (N1) sem eru undir 10 m.kr. að kaupverðmæti:

  • Ný ökutæki í flokki M1 að kaupverðmæti undir 10 m.kr. eru styrkhæf að upphæð 900.000 kr.
  • Ný ökutæki í flokki N1 að kaupverðmæti undir 10 m.kr. eru styrkhæf að upphæð 500.000 kr.

Frekari upplýsingar má finna hér:

Rafbílastyrkir — Orkustofnun