Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta fyrir árið 2022

Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta fyrir árið 2022

15 mars 2022
Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta fyrir árið 2022

Styrkflokkar eru í samræmi við stefnu ríkisstjórnar Íslands um að styðja við orkuskipti á landsvísu með áherslu á að horfa til orkutengdra verkefna og grænnar orkuframleiðslu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt, þ.m.t. í þungaflutningum, ferjum og höfnum og net hleðslustöðva í dreifðum byggðum og í ferðaþjónustu.

Umsóknir sendist í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar

Sjá nánar lög um Orkusjóð nr. 76/2020

Um Orkusjóð - hlutverk og skipulag.