Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2021

Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2021

20 maí 2021

Átak ríkisstjórnar, fjármagnað af ANR og UAR ráðuneytum ásamt Orkusjóði. Heildarfjárhæð til úthlutunar er 320 m.kr
Tvenns konar styrkir eru í boði.
Verkefnastyrkir. Styrkir geta að hámarki numið 33% af áætluðum stofnkostnaði við kaup á tækjum og búnaði honum tengdum.

Innviðastyrkir. Styrkir geta að hámarki numið 50% af áætluðum stofnkostnaði tækis og búnaðar honum tengdum.

Sjá nánar hér.