Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út

Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út

8 júní 2022

Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út á rafrænu formi.

Ársskýrsla Orkustofnunar er komin út. Hún er nú í fyrsta sinn einungis aðgengileg á rafrænu formi.

Skýrslan hefur að geyma ávarp orkumálastjóra og ýmsan fróðleik úr starfi Orkustofnunar frá árinu 2021.

Í ársskýrslunni er lögð áhersla á að gefa yfirlit yfir margbreytilega starfsemi stofnunarinnar og verkefni sem voru efst á baugi á árinu 2021. Meðal þeirra eru verkefni á sviði orkuskipta, gagnamála, auðlindanýtingar ásamt þeim fjölda erlendu verkefna sem stofnunin kemur að.

Smelltu hér og skoðaðu.