Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Rafræn gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku

Rafræn gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku

23 nóvember 2022
Rafræn gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku

Orkustofnun hefur opnað fyrir gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku í gegnum gagnagátt Orkustofnunar. Þar geta þjónustuveitendur raforku sent inn tilkynningu um starfrækslu raffanga í rafrænu viðmóti í samræmi við 2. mgr. 8. gr. reglugerðar um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1150/2019.

Sjá nánar hér:  https://gattin.os.is/