Fréttir
Orkustofnun leitar að liðsauka
Orkustofnun leitar að liðsauka
26 apríl 2023Við leitum að jákvæðum og drífandi einstakling, sem býr yfir frammúrskarandi þekkingu og færni í vinnslu og meðhöndlun gagna, í fullt starf sérfræðings í greininga og gagnateymi Orkustofnunar.
Tilgangur starfsins er að hafa umsjón með söfnun, vinnslu og framsetningu gagna tengdum orkugjöfum (þ.m.t. eldsneyti, jarðhita og raforku), grunnvatni, jarðefnum og orkuframleiðslu og sjá um skil til erlendra og innlendra stofnanna.
Umsóknafrestur er til og með 4.maí 2023.
Nánar
Fleiri fréttir