Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Orkustofnun leitar að fjármála og rekstrarstjóra Umsóknarfrestur er til 21.09.2022

Orkustofnun leitar að fjármála og rekstrarstjóra Umsóknarfrestur er til 21.09.2022

5 september 2022

Fjármála og rekstrarstjóri

Orkustofnun leitar að öflugum stjórnanda með mikla færni á sviði fjármála og rekstrar til að leiða uppbyggingu og þróun á rekstri og innri þjónustu. Starfið krefst reynslu af mannaforráðum, færni í rekstrar og áætlanagerð, sem og af árangursríku umbótastarfi. Um er að ræða krefjandi uppbyggingarstarf hjá stofnun sem gegnir lykilhlutverki í sjálfbærri nýtingu orkuauðlinda, orkuskiptum og innleiðingu nýrrar orkutækni.

Hlutverk fjármála og rekstrarstjóra er að hafa yfirumsjón með fjármálum, rekstri og innri þjónustu hjá Orkustofnun, að leiða umbótastarf og stýra teymi starfsmanna sem hafa með höndum ýmis verkefni tengd viðfangsefnum einingarinnar.

Nánar