Fréttir
Orkustofnun hefur veitt Rio Tinto á Íslandi hf. leyfi til nýtingar grunnvatns
Orkustofnun hefur veitt Rio Tinto á Íslandi hf. leyfi til nýtingar grunnvatns
18 nóvember 2024![Orkustofnun hefur veitt Rio Tinto á Íslandi hf. leyfi til nýtingar grunnvatns](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fneasite%2FZztgt68jQArT0_B7_Straumsv%25C3%25ADk.jpg%3Fauto%3Dformat%2Ccompress&w=1536&q=75)
Orkustofnun hefur veitt Rio Tinto á Íslandi hf. leyfi til nýtingar grunnvatns á tilgreindu svæði við Straumsvík í Hafnarfirði.
Nýtingarleyfið og fylgibréf leyfisins er að finna á vef Orkustofnunar, sjá https://orkustofnun.is/licenses/OS-2024-L016-01.
Ákvarðanir Orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar.
Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.