Fréttir
Orkustofnun hefur veitt Laxey ehf. nýtingarleyfi til töku grunnvatns í Vestmannaeyjum
Orkustofnun hefur veitt Laxey ehf. nýtingarleyfi til töku grunnvatns í Vestmannaeyjum
14 maí 2024Orkustofnun hefur veitt Laxey ehf. nýtingarleyfi til töku grunnvatns á tilgreindu svæði í Viðlagafjöru í Heimaey, Vestmannaeyjabæ.
Nýtingarleyfið og fylgibréf leyfisins er að finna á vef Orkustofnunar, sjá https://orkustofnun.is/licenses/OS-2024-L004-01 .
Ákvarðanir Orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.