Orkustofnun veitir virkjunarleyfi til vindorkuframleiðslu í Þykkvabæ
1 janúar 2024
Orkustofnun hefur veitt Háblæ ehf. virkjunarleyfi til að nýta vindafl til orkuframleiðslu.
Virkjunarleyfið og fylgibréf leyfisins er að finna á vef Orkustofnunar, sjá https://orkustofnun.is/licenses/OS-2023-L014-01 .
Ákvarðanir Orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun virkjunarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.