Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Orkustofnun hefur veitt Biogenic Materials ehf. leyfi til rannsókna

Orkustofnun hefur veitt Biogenic Materials ehf. leyfi til rannsókna

19 ágúst 2024
Orkustofnun hefur veitt  Biogenic Materials ehf. leyfi til rannsókna

Orkustofnun hefur veitt  Biogenic Materials ehf. leyfi til rannsókna á aðferðum til efnistöku á kalkþörungaseti á tilgreindu svæði á hafsbotni utan netlaga í Miðfirði.

 

Rannsóknarleyfið og fylgibréf leyfisins er að finna á vef Orkustofnunar, sjá https://orkustofnun.is/licenses/OS-2024-L008-01.

Ákvarðanir Orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.