Orkustofnun hefur gefið út raforkusöluleyfi til Rafhlaða orkumiðlun ehf.
24 apríl 2024
Orkustofnun hefur gefið út raforkusöluleyfi til Rafhlaða orkumiðlun ehf. Um er að ræða nafnabreytingu úr Vistafl ehf. í Rafhlaða orkumiðlun ehf.
Raforkusöluleyfið og fylgibréf leyfisins er að finna á vef Orkustofnunar.
Ákvarðanir Orkustofnunar er lúta að veitingu, endurskoðun eða afturköllun leitar,- rannsóknar- og nýtingarleyfa eru kæranlegar. Nánari upplýsingar um kæruleiðir er að finna í leyfinu.