Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sólarsellustyrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sólarsellustyrki

27 júní 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sólarsellustyrki

Orkusetur Orkustofnunar hefur opnað fyrir umsóknir um sólarsellustyrki. Hægt er að sækja um í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar frá 27. júní – 31. ágúst 2024.

Í forgangi við úthlutun styrkja eru:

  • Notendur utan samveitna
  • Notendur á dreifbýlistaxta
  • Notendur á rafhituðu svæði

Um samkeppnissjóð er að ræða og við val á umsóknum er horft til verkefna þar sem notkun og framleiðslugeta fara hvað best saman. Styrkurinn nemur aldrei meira en 50% af efniskostnaði.

Lesa má um úthlutunarreglur hér.