Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Loftslagsdagurinn 2024

Loftslagsdagurinn 2024

22 maí 2024
Loftslagsdagurinn 2024

Loftslagsdagurinn 2024 fer fram 28. maí frá kl. 9 -14 í Norðurljósasal Hörpu og beinu streymi.

Dagskrá Loftslagsdagsins 2024 byggist á fjölbreyttum erindum, umræðum og hugvekjum þar sem einblínt verður á aðgerðir í loftslagsmálum.

Eyrún Gígja Káradóttir, verkefnastjóri Orkuseturs hjá Orkustofnun, verður með spennandi erindi undir yfirskriftinni „Erum við hætt við orkuskiptin?”

Loftslagsdagurinn hefur fest sig í sessi sem einn helsti viðburðurinn á sviði loftslagsmála á Íslandi.

Nánari upplýsingar og skráning á https://loftslagsdagurinn.is/.