Loftslagsdagurinn 2024
22 maí 2024![Loftslagsdagurinn 2024](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fneasite%2FZk3zniol0Zci9WsB_Loftlagsdagurinn_logo_an_artals_03.png%3Fauto%3Dformat%2Ccompress&w=1536&q=75)
Loftslagsdagurinn 2024 fer fram 28. maí frá kl. 9 -14 í Norðurljósasal Hörpu og beinu streymi.
Dagskrá Loftslagsdagsins 2024 byggist á fjölbreyttum erindum, umræðum og hugvekjum þar sem einblínt verður á aðgerðir í loftslagsmálum.
Eyrún Gígja Káradóttir, verkefnastjóri Orkuseturs hjá Orkustofnun, verður með spennandi erindi undir yfirskriftinni „Erum við hætt við orkuskiptin?”
Loftslagsdagurinn hefur fest sig í sessi sem einn helsti viðburðurinn á sviði loftslagsmála á Íslandi.
Nánari upplýsingar og skráning á https://loftslagsdagurinn.is/.