Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Jarðhitaverkefni í Ungverjalandi og Slóvakíu

Jarðhitaverkefni í Ungverjalandi og Slóvakíu

11 júlí 2023
Baldur Pétursson

Baldur Pétursson

Skrifað: 11 júlí 2023

Jarðhitaverkefni í Ungverjalandi og Slóvakíu

„Þetta er ekkert grín: sérfræðingar frá Reykjavík læra um jarðhita í Szeged“ – var fyrirsögn leiðandi vefmiðils í Szeged í Ungverjalandi. Þetta var þó meira tvíhliða þekkingarmiðlun. Íslenskir og norskir sérfræðingar ásamt pólskum, slóvakískum og ungverskum starfsbræðrum sínum í verkefninu User4GeoEnergy heimsóttu stór jarðhitaverkefni í Ungverjalandi og Slóvakíu og kynntu sér það nýjasta í nýtingu jarðvarma í Mið- og AusturEvrópu, í maí 2023.

Sjá nánar í fréttatilkynningu verkefnisins.