Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Heimsóknir sérfræðinga til Póllands

Heimsóknir sérfræðinga til Póllands

11 júlí 2023
Baldur Pétursson

Baldur Pétursson

Skrifað: 11 júlí 2023

Við hitaveituna MZEC Sp. z o. o. in Koło, þar sem ætlunin er að ný borhola með jarðhita komi í stað  kolakyndingar hitaveitunnar sem notar 6.000 tonn af kolum árlega. Mynd: B. Pétursson

Dagana 25. maí til 2. júní 2023 var önnur heimsókn sérfræðinga til Póllands í EEA FM-verkefninu „Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands“ (KeyGeothermal). Verkefnið er unnið af Rannsóknastofnun jarðefna- og orkubúskapar Pólsku vísindaakademíunnar (MEERI PAS) og Orkustofnunar Íslands (NEA). Í sérfræðingahópnum voru aðilar frá þessum stofnunum

Sjá nánar í fréttatilkynningu verkefnisins.