Fréttir
Heimsóknir sérfræðinga til Póllands
Heimsóknir sérfræðinga til Póllands
11 júlí 2023Baldur Pétursson
Skrifað: 11 júlí 2023
Dagana 25. maí til 2. júní 2023 var önnur heimsókn sérfræðinga til Póllands í EEA FM-verkefninu „Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands“ (KeyGeothermal). Verkefnið er unnið af Rannsóknastofnun jarðefna- og orkubúskapar Pólsku vísindaakademíunnar (MEERI PAS) og Orkustofnunar Íslands (NEA). Í sérfræðingahópnum voru aðilar frá þessum stofnunum
Sjá nánar í fréttatilkynningu verkefnisins.