Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Heimsókn og námskeið á Íslandi - Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands

Heimsókn og námskeið á Íslandi - Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands

11 nóvember 2022

Dagana 27.-29. september 2022, var skipulögð heimsókn frá Póllandi sem hluti af Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands

Dagama 27.-29. september 2022, var skipulögð heimsókn frá Póllandi sem hluti af Uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands. Verkefnið er meðal þriggja fyrirfram skilgreindra verkefna sem fjármögnuð eru af Uppbyggingarsjóði EES innan orku-, umhverfis-, og loftslags- áætlunar Póllands 2014-2021. Það er framkvæmt af Mineral and Energy Economy Research Institute í pólsku vísinda- akademíunni (MEERI PAS) og Orkustofnun . Verkefnið stendur yfir frá október 2020 til apríl 2024 www.keygeothermal.pl.

 Sjá nánar í fréttatilkynningu verkefnisins.