Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Er pláss fyrir einn bensínbíl í viðbót?

Er pláss fyrir einn bensínbíl í viðbót?

22 nóvember 2022
Er pláss fyrir einn bensínbíl í viðbót?

Verið velkomin á kynningu á nýju orkuskiptalíkani Orkustofnunar - spá í kvikum heimi.Kynningin fer fram í fyrirlestrasal Grósku þriðjudaginn 29. nóvember kl. 14:00

Á fundinum verður nýtt orkuskiptalíkan kynnt til sögunnar og farið yfir niðurstöður greiningar. 

Framsögumenn verða: Halla Hrund Logadóttir, Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson og Sigurður Ingi Friðleifsson.