Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Breytingar á gjaldskrá stórnotenda

Breytingar á gjaldskrá stórnotenda

7 september 2022
Breytingar á gjaldskrá stórnotenda

Orkustofnun hefur farið yfir gögn og útreikninga Landsnets vegna breytinga á gjaldskrá stórnotenda og gerir ekki athugasemdir við þær.  Um er að ræða hækkun á flutningsgjaldi til stórnotenda. 

Sjá nánar í meðfylgjandi dreifibréfi.