Fréttir
Breytingar á gjaldskrá Landsnets
Breytingar á gjaldskrá Landsnets
29 júlí 2024Raforkueftirlitið (ROE) hefur farið yfir gögn og útreikninga Landsnets vegna breytinga á gjaldskrá nr. 53 og gerir ekki frekari athugasemdir. Um er að ræða hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa og kerfisþjónustu. Ný gjaldskrá mun taka gildi þann 1. september næstkomandi.
Hægt er að skoða dreifibréf um ákvörðun ROE sem og athugasemdir við gjaldskrá 53 hér: