Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Athugasemdir við gjaldskrárbreytingar Landsnets

Athugasemdir við gjaldskrárbreytingar Landsnets

24 nóvember 2023
Athugasemdir við gjaldskrárbreytingar Landsnets

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur yfirfarið fyrirhugaða hækkun Landsnets á flutningsgjaldskrá almennra notenda um 14,5% og stórnotenda um 25%, og gerir athugasemdir við breytingarnar. Sjá nánar í eftirfarandi bréfi sem sent var til Landsnets