Fréttir
Athugasemdir við gjaldskrárbreytingar Landsnets
Athugasemdir við gjaldskrárbreytingar Landsnets
24 nóvember 2023
Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur yfirfarið fyrirhugaða hækkun Landsnets á flutningsgjaldskrá almennra notenda um 14,5% og stórnotenda um 25%, og gerir athugasemdir við breytingarnar. Sjá nánar í eftirfarandi bréfi sem sent var til Landsnets.