Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Fréttir
Ársskýrsla Orkustofnunar fyrir árið 2022 er komin út

Ársskýrsla Orkustofnunar fyrir árið 2022 er komin út

20 júní 2023
Ársskýrsla Orkustofnunar fyrir árið 2022 er komin út

Í ársskýrslunni er farið yfir þær áherslubreytingar sem hafa verið innan stofnunarinnar í samræmi við áherslur stjórnvalda. Orkustofnun starfar í þágu samfélagsins og í takt við orkustefnu Íslands með það hlutverk að skapa umgjörð um orkumál, stuðla að nýsköpun og upplýstri umræðu, og veita stjórnvöldum faglega ráðgjöf.

Stefna Orkustofnunar er að byggja upp þekkingu á fagsviðum stofnunarinnar og leggja áherslu á framsýni, traust og skilvirkni.

Hér er hægt er að nálgast ársskýrslu Orkustofnunar fyrir árið 2022.

Eldri ársskýrslur Orkustofnunar eru einnig tiltækar áárskýrslusíðu Orkustofnunar.