Fréttir
Ákvörðun um leyfða arðsemi flutningsfyrirtækisins og dreifiveitna fyrir árið 2023
Ákvörðun um leyfða arðsemi flutningsfyrirtækisins og dreifiveitna fyrir árið 2023
16 maí 2022Orkustofnun gerir upp og setur flutningsfyrirtækinu og dreifiveitum tekjumörk skv. 12. gr. og 17. gr.raforkulaga, nr. 65/2003 og reglugerð nr. 192/2016 um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmiðum leyfða arðsemi við uppgjör tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku.
Orkustofnun hefur nú tekið ákvörðun fyrir árið 2023 .
Fleiri fréttir