Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Útgefið talnaefni

Þessi síða er varða á vegferð Orkustofnunar að efla aðgengi almennings að gögnum, auka samræmingu og rekjanleika gagna. 
Hver útgáfa á töflu er auðkennanleg og skal vísa í auðkenningu töflunnar í myndatexta eða á myndinni sjálfri ef gögnin eru notuð. Sömuleiðis eru veittar upplýsingar um hvernig skuli vísað í tölvugögnin í heimildaskrá. Hægt er að átta sig á því hvort ný útgáfa af sömu töflu hafi verið gefin út með því að rýna í síðustu tvo tölustafi auðkennisins.

Hægt er að nálgást útgefið talnaefni varðandi orku, raforku, varma, eldsneyti, og annað. Með því að ýta á hnappana hér að ofan.