Vinna við nýja heimasíðu Umhverfis- og orkustofnunar er í gangi. Heimasíða Orkustofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Ársfundir og skýrslur

Ársfundur Orkustofnunar 2024

Ársfundur Orkustofnunar 2024 fór fram í Hofi á Akureyri þann 26. september 2024. Áherslur fundarins voru framtíðarsýn og stefnumótun í orkumálum og var fjallað um orkumál, tækni, nýsköpun og framtíðaráskoranir. 

Fundarstjóri var Steiney Skúladóttir

Dagskrá fundarins:

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála, fjallaði um stefnu stjórnvalda í orkumálum.

  • Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, ræddi um framtíð Orkustofnunar. Sjá glærur.

  • Kristján Geirsson, sviðsstjóri sjálfbærrar auðlindanýtingar, fjallaði um leyfisveitingar og skilvirkni í auðlindanýtingu. Sjá glærur.

  • Hanna Björg Konráðsdóttir, deildarstjóri Raforkueftirlitsins, fjallaði um lykilmarkmið raforkueftirlits. Sjá glærur.

  • Björn Arnar Hauksson, forstöðumaður gagna- og greiningarsviðs, fjallaði um nútímavæðingu gagnaöflunar í orkugeiranum. Sjá glærur.

  • Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsbreytinga og nýsköpunar, fjallaði um þróun í olíunotkun og mikilvægi orkuskipta. Sjá glærur.

Slóð á upptöku af fundinum er aðgengileg hér.

Ársfundur Orkustofnunar 2023

Haldinn föstudaginn 9. júní 2023 kl. 09 - 11 í Hörpu.

Fundurinn var einungis sendur út á vef en erindi má finna inni í ársskýrslu ársins 2022 hér

Ársfundur Orkustofnunar 2022

Fundurinn var einungis sendur út á vef. Lesa má ársskýrslu 2021 hér.

Ársfundur Orkustofnunar 2021

Fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 14:00 - 16:30

Fundurinn var einungis sendur út á vef. Slóð á upptöku af fundinum má finna hér að neðan

 

Setning ársfundar -  Hanna Björk Konráðsdóttir, lögfræðingur Orkustofnun

14:00      Ávarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra  -  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

14:15      Ávarp orkumálastjóra  -  Dr. Guðni A. Jóhannesson

14:30     Orkustefna, Green Deal og áherslur hjá Orkustofnun Danmerkur  -  Kristoffer Böttzauw, forstjóri Orkustofnunar Danmerkur

15:00     Áskoranir og tækifæri í orkustefnu Íslands  -  Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

15:20     Orkusjóður helstu áherslur  -  Ragnar K. Ásmundsson Ph.D. verkefnisstjóri Orkusjóður og orkuverkefni

15:35     Síðustu vígi jarðefnaeldsneytis á Íslandi  -  Sigurður I. Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs

15:50     Orkan og skjölin  - Þórunn Erla Sighvats, sérfræðingur, upplýsingamál, Orkustofnun

16:00     Vefaðgengi að gögnum Orkustofnunar  -  Þorvaldur Bragason verkefnisstjóri gagnamál, Orkustofnun og Sigurður E.  Hjaltason, sérfræðingur gagnagrunnar, Orkustofnun

16:15     Fundarlok

Fundarstjóri: Hanna Björk Konráðsdóttir, lögfræðingur Orkustofnun 

 

Slóð á upptöku af fundinum í heild sinni má finna hér.

Ársfundur Orkustofnunar 2020

Fimmtudaginn 15. október kl. 14:00 - 16:30

Fundurinn var einungis sendur út á vef en erindi má finna hér að neðan

14:00   Ávarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra  - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir - erindi 

14:15   Ávarp orkumálastjóra - Dr. Guðni A. Jóhannesson - erindi 

14:30   Vetnishagkerfi – möguleikar á samstarfi Íslands og Þýskalands?  -  erindi
Dietrich Becker, sendiherra Þýskalands á Íslandi

15:00   Langtíma orkustefna fyrir Ísland  -  erindi  
Guðrún Sævarsdóttir, dósent við HR og formaður starfshóps um mótun orkustefnu

15:30   Orkuöryggi í tvær áttir  -  erindi
Lennart Bernram, meistari í rafeindaverkfræði og ráðgjafi, Svíþjóð

15:45   Raforkuöryggi á heildsölumarkaði  -  erindi  
Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild HR og formaður starfshóps um raforkuöryggi á heildsölumarkaði

16:00   Orkuskipti í samgöngum  -  erindi 
Anna L. Oddsdóttir og Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, sérfræðingar, jarðhitanýting, orkuskipti, Orkustofnun

16:15   Fundarlok

Fundarstjóri: Baldur Pétursson, verkefnastjóri fjölþjóðleg verkefni og kynningar, Orkustofnun

Slóð á upptöku af fundinum í heild sinni má nálgast hér 

Ársfundur Orkustofnunar 2019

Miðvikudaginn 3. apríl kl. 14:00-17:00 á Grand Hótel, Reykjavik

14:00  Ávarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

14:15  Ávarp orkumálastjóra Dr. Guðni A. Jóhannesson

14:30  ACER‘s Functions and Responsibilities in the European Union
Alberto Pototschnig, forstjóri, ACER

15:00   Jarðhitaskólinn - breytingar í farvatninu
Lúðvík S. Georgsson, forstöðumaður Jarðhitaskólans

15:30  Hagkvæmni, umhverfisáhrif og fjármögnun smárra vatnsaflsvirkjana á Íslandi
Hrafnhildur Jónsdóttir, sérfræðingur í gæðum framleiðslugagna, Marel

15:45  Raforkuöryggi og raforkueftirlit
Rán Jónsdóttir, verkefnisstjóri – verkfræði raforkumála, Orkustofnun 

16:00  Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar   - erindi féll niður -
Erla B. Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri – skipulag raforkuvinnslu, Orkustofnun   

16:15  Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EEA 2014 – 2021 á sviði endurnýjanlegrar orku
Baldur Pétursson, verkefnisstjóri – fjölþjóðleg verkefni og kynningar, Orkustofnun    

Slóð á upptöku af fundinum í heild sinni er að finna hér.

Ársfundur Orkustofnunar 2018

14:00 Ávarp ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir       

14:15 Ávarp orkumálastjóra - Dr. Guðni A. Jóhannessonar

14.30 Nordic EV Outlook 2018 and electrification of the Nordic energy system - Sacha Scheffer,  Analyst, Energy Efficiency Division/Energy Technology Perspectives Division, International Energy Agency

15:00 Rafmagn sem orka í samgöngum - Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar 

15:30 Kolefnishlutlaus Eyjafjörður- Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku

15:45 Evrópusamstarf um tækniþróun í orkumálum, SET-Plan - Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, fulltrúi Íslands i SET-Plan 

16:00 Geothermica– fjölþjóðlegar rannsóknir á sviði jarðvarma innan EES / ESB
Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur GEORG og Geothermica

16:15 Orkuskipti í almenningssamgöngum - Jóhannes S. Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó

Slóð á upptöku af fundinum í heild sinni er að finna hér .

Ársfundur Orkustofnunar 2017

14:00 Ávarp ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir       

14:15 Ávarp orkumálastjóra Dr. Guðni A. Jóhannessonar

14.30 Nordic EV Outlook 2018 and electrification of the Nordic energy system Sacha Scheffer,  Analyst, Energy Efficiency Division/Energy Technology Perspectives Division, International Energy Agency

15:00 Rafmagn sem orka í samgöngum Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar 

15:30 Kolefnishlutlaus Eyjafjörður
Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku

15:45 Evrópusamstarf um tækniþróun í orkumálum, SET-Plan  Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, fulltrúi Íslands i SET-Plan 

16:00 Geothermica– fjölþjóðlegar rannsóknir á sviði jarðvarma innan EES / ESB Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur GEORG og Geothermica

16:15 Orkuskipti í almenningssamgöngum Jóhannes S. Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó

Slóð á upptöku af fundinum í heild sinni er að finna hér .

Ársfundur Orkustofnunar 2016

Föstudaginn 1. apríl kl. 14:00-17:00 í Víkingasal Hótel Natura

14:00   Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir

14:15   Ávarp orkumálastjóra, dr. Guðni A. Jóhannesson

14:30   Energy Union: Strategy, Priority and Implementation /  Dr. Niels Anger

15:00   GEORG, Geothermica og ERA-NET /  Hjalti Páll Ingólfsson

15:20   Kaffihlé

15:40   Raforkuspá 2015-2050, Sverrir Jan Norðfjörð

16:00   Raforkuflutningskerfi í Norður Atlantshafi, Erla Björk Þorgeirsdóttir

16:20   Alþjóðleg verkefni, Baldur Pétursson

16:40   Fundarlok/léttar veitingar

Fundarstjóri Hanna Björg Konráðsdóttir

Ársfundur Orkustofnunar 2015

Föstudaginn 10. apríl kl. 14:00-17:00 í Þjóðminjasafni Íslands

Dagskrá

14:00-14:15   Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur

14:15-14:30   Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar

14:30-14:50   Jarðhitaskólinn, staðan og framtíðarsýn, Lúðvík Georgsson

14:50-15:10   Orkusetur, verð á þjónustueiningu, Sigurður Ingi Friðleifsson

15:10-15:30   Kaffihlé

15:30-15:50   Jarðhiti, Alþjóðleg verkefni innan EES samningsins, Baldur Pétursson

15:50-16:10   Rammaáætlun, Erla Björk Þorgeirsdóttir

16:10-16:30   Vindmyllur Landsvirkjunar – Margrét Arnardóttir, verkefnisstjóri vindorku hjá Landsvirkjun

16:30-17:30   Léttar veitingar

Fundarstjóri: Petra Steinunn Sveinsdóttir

Ársfundur Orkustofnunar 2014

Haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2014 í Víkinni, Sjóminjasafninu


Dagskrá
14:00   Tónlistaratriði     

14:15   Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra / Ragnheiður Elín Árnadóttir   

14:30   Ávarp orkumálastjóra / Guðni A. Jóhannesson    

14:45   Jarðhitaskólinn á tímamótum/ Ingimar G. Haraldsson    

15:10   Jarðhiti innan EES í stað innflutts eldsneytis / Jónas Ketilsson  

15:45   Samvinna í alþjóðlegum jarðhitarannsóknum/ Hjalti Páll Ingólfsson    

16:10   Jarðhitaorkuver í Corbetti Eþíópíu/  Gunnar Örn Gunnarsson

Ársfundur Orkustofnunar 2013

Föstudaginn 12. apríl, kl. 14:00-17:30 í fundarsal Nauthóls við Nauthólsveg


Dagskrá

14:00-14:15   Nemendur við Listaháskóla Íslands flyta tónlistaratriði

14:15-14:30   Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra / Steingrímur J. Sigfússon

14:30-14:45   Ávarp orkumálastjóra / Guðni A. Jóhannesson 

14:45-15:10   Jarðhitaskólinn á tímamótum/ Ingvar Birgir Friðleifsson

15:20-15:30   Vistvæn eldsneytisspá  / Ágústa S. Loftsdóttir

15:30-15:45   Kaffihlé

15:45-16:30   The role of the regulator as seen in Norwegian perspective / Øyvind Tuntland, Finn Carlsen 

Ársfundur Orkustofnunar 2012

Föstudaginn 30. mars kl. 14:00-17:00 í tónlistar – og ráðstefnuhúsinu Hörpu, í salnum Rímu

Dagskrá:

14:00-14:15   Nemendur við Listaháskóla Íslands flytja tónlistaratriði

14:15-14:30   Ávarp iðnaðarráðherra  /  Oddný G. Harðardóttir

14:30-14:45   Ávarp orkumálastjóra  /  Guðni A. Jóhannesson

14:45-16:30        

Ársfundur Orkustofnunar 2011

Fimmtudaginn 31. mars 2011, kl. 14:00 -16:30 í Orkugarði, Grensásvegi 9

Dagskrá

14:00    Tónlistaratriði frá Graduale futuri  stúlknakór Langholtskirkju

14:15    Ávarp iðnaðarráðherra. Katrínar Júlíusdóttur

14:30    Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar

14:45    Nýjungar í starfi Jarðhitaskólans  /   Ingvar Birgir Friðleifsson,forstöðumaður Jarðhitaskólans

15:00    Stjórnsýslulegt hlutverk Orkustofnunar  /  Lárus M.K. Ólafsson, yfirlögfræðingur OS

15:15   Þróun vatnalaga og hlutverk Orkustofnunar    /  Kristinn Einarsson,yfirverkefnisstjóri auðlindamála á OS

15:30   Raforkueftirlit í 8 ár  /  Ívar Þorsteinsson,verkefnisstjóri raforkueftirlits OS

15:45    Rammaáætlun, vernd og nýting  /  Svanfríður Inga Jónasdóttir,formaður verkefnisstjórnar

Ársfundur Orkustofnunar 2010

Dagskrá

08:30    Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Júlíusdóttur

08:45    Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar

09:00   Orkustefna fyrir Ísland  /  Vilhjálmur Þorsteinsson, formaður stýrihóps iðnaðarráðuneytis um orkustefnu

09:20   Hvers virði er vatnið?   /  Kristinn Einarsson,yfirverkefnisstjóri auðlindamála á Orkustofnun

09:40   Er útblástur auðlind? Niðurstöður DME fýsileikakönnunar fyrir Ísland  /  Ágústa Loftsdóttir,verkefnisstjóri

Ársfundir frá 1990-2009