Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Vegasamgöngur

Vegasamgöngur ná yfir notkun allra ökutækja sem aka um vegi landsins. Fólksbílar, sendibílar, rútur og flutningabílar.

Orkustofnun aflar gagna um mánaðarlega sölu eldsneytis á Íslandi. Gögnin koma beint frá söluaðilum eldsneytis. Hér má finna samantektir á þeim gögnum sem stofnuninni berast. Leiðréttingar geta átt sér stað á gögnum eftir að þær birtast og niðurstöður geta því tekið breytingum. Að öllu jöfnu birtast nýjar niðurstöður um miðjan hvern mánuð.

Gröfin sýna sölu í einingunni tonn olíuígildi (toe) sem er stöðluð orkueining. 1 toe = 41.868 MJ = 11,63 MWh