Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Rammaáætlun

Samkvæmt 2. mgr. 9. gr. laga nr. 48/2011 hefur Orkustofnun hlutverk er varðar skilgreiningu á tilhögun virkjunarkosta í verndar- og orkunýtingaráætlun:

“Beiðni um að verkefnisstjórn fjalli um virkjunarkost skal send Orkustofnun. Beiðninni skal fylgja lýsing á fyrirhugaðri virkjun, áætluðum virkjunarstað, helstu mannvirkjum og öðrum framkvæmdum sem henni tengjast og eftir því sem kostur er áætlun um afl og orkugetu og stofn- og rekstrarkostnað virkjunar. Um þetta skal nánar fyrir mælt í reglugerð. Ef virkjunarkostur er að mati Orkustofnunar nægilega skilgreindur skal verkefnisstjórn fá hann til umfjöllunar. Orkustofnun getur einnig að eigin frumkvæði falið verkefnisstjórn að fjalla um virkjunarkosti.”

Nánari upplýsingar um ferli rammaáætlunar má finna inni á heimasíðu hennar.

Leiðbeiningar Rammaáætlunar

Framsetning á kostnaðaráætlun fyrir virkjanir vegna rammaáætlunar:

Vindorkuver á landi

Vindorkuver á landi- Leiðbeiningar-exelskjal - hafið samband við os@os.is

Skilgreindir valkostir rammaáætlunar