Fréttir, opinberar birtingar, starfsmenn og laus störf er að finna á vef Umhverfis- og orkustofnunar.

Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Greiningar og gögn

Orkustofnun safnar reglubundið gögnum um vinnslu, eigin notkun stöðva og sölu raforku frá raforkufyrirtækjum á Íslandi. Einnig eru teknar saman upplýsingar um til hvers raforkan er notuð hjá hinum endanlega notanda eða skiptingu raforkunnar í svokallaða notkunarflokka.

Einnig er safnað gögnum um uppsett afl virkjana og orkuuppsprettur þeirra, sem í dag eru vatnsafl, jarðvarmi, eldsneyti og vindorka. Tölur um ofangreinda þætti ná mislangt aftur í tímann og hafa hinar elstu í sumum tilfellum verið áætlaðar.