Jarðvarmaspá
Jarðvarmaspá fjallar um vænta notkun á landsvísu til lengri tíma fyrir heimili, landbúnað, fiskeldi, iðnað og þjónustu.
Ný jarðvarmaspá var gefin út í desember 2024 og er hana að finna í orkuspá sem aðgengileg er undir Upplýsingar - Talnaefni.