Eftirlitsskýrslur
Orkustofnun veitir leyfi til ýmiskonar auðlindanýtingar auk þess að viðhafa eftirlit með þeim leyfum sem falla undir verksvið stofnunarinnar.
Markmið með eftirliti Orkustofnunar er að tryggja að leit, rannsóknir og nýting jarðrænna auðlinda á landi og í sjó sé í samræmi við ákvæði leyfi og að viðhafðir séu bestu starfshætti í umgengni og nýtingu auðlindarinnar hverju sinni. Í leitar-, rannsóknar- og nýtingarleyfum er jafnan nánar kveðið á um fyrirkomulag og umfang eftirlits.
Orkustofnun leggur áherslu á reglubundið eftirlit með leyfum og að leyfishafar viðhafi virkt innra eftirlit með starfsemi sinni til að tryggja áreiðanleika og gæði þeirra upplýsinga sem safnað er og að aðgengi að þeim sé tryggt.
Almennt viðmið stofnunarinnar er að leyfishafi greiði kostnað af eftirliti Orkustofnunar og er eftirlitskostnaður innheimtur á grundvelli skráðra vinnustunda og bókfærðs útlagðs kostnaðar.
Markvisst og virkt eftirlit á að tryggja aðgengi að bestu fáanlegu þekkingu hverju sinni um auðlindirnar okkar til að þær skili okkur farsælum og réttum ákvörðunum um ráðstöfun þeirra enda er í flestum tilvikum um takmörkuð gæði að ræða.
2024
2024-05-15 Ísafjarðarbær Sundahöfn
2024-05-23 Björgun ehf. Brekkuboði
2024-05-23 Björgun ehf. Engey
2024-05-23 Björgun ehf. Fláskarðskriki
2024-05-23 Björgun ehf. Kiðafell
2024-05-23 Björgun ehf. Laufagrunn
2024-05-23 Björgun ehf. Saltvík
2023
2023-11-22 Landsvirkjun Þeistareykir
2023-11-02 Fjarðabyggð Tandrastaðir
2023-11-01 Matorka Grindavík
2023-10-31 Sveitafélagið Árborg Ingólfsfjall
2023-10-30 Icelandic Water Holdings- Ölfus
2023-10-25 Orka Náttúrunnar Nesjavellir
2023-10-23 HS Orka Staður og Vitabraut
2023-10-18 Orkuveita Reykjavíkur Steindórsstaðir
2023-10-18 Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar Hlíðarfótur
2023-10-18 Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar Tunga
2023-10-11 AB-fasteignir - Úlfsárvirkjun
2023-09-27 Kópavogsbær - Vatnsendakrikar
2023-09-20 Stolt Sea Farm Iceland - Reykjanesbæ
2023-09-19 Landeldi hf. Þorlákshöfn
2023-08-21 Benchmark Genetics Iceland - Vogavík
2023-07-18 Eldisstöðin Ísþór hf.
2023-06-17 Kubbur ehf. - Álftafjörður
2023-06-14 Rifós hf. - Kópasker
2023-06-13 Benchmark Genetics - Kirkjuvogur
2023-06-08 Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsendakrikar
2023-02-23 Björgun ehf. - Laufagrunnur Hvalfirði
2023-02-23 Björgun ehf. - Fláskarðskriki
2023-02-23 Björgun ehf. - Brekkuboði
2023-02-23 Björgun ehf. - Engey
2023-02-23 Björgun ehf. - Kiðafell
2023-01-31 IceCal ehf.
2022
2022-09-12 Íslenska kalkþörungafélagið