Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Sértæk yfirlýsing

Sölufyrirtæki raforku sem afskráir upprunaábyrgðir í eigin þágu ber að birta sértæka yfirlýsingu. Birta á sértæka yfirlýsingu fyrir 1. júlí ár hvert, sbr. reglugerð nr. 757/2012.

Sértæka yfirlýsingin sýnir hlutfall af afskráðri raforku sem er framleidd með endurnýjanlegum hætti, eða það magn af raforku sem upprunaábyrgðir hafa verið gefnar út fyrir, í hlutfalli við heildarsölu fyrirtækisins. Þegar sölufyrirtæki afskráir upprunabyrgðir í eigin þágu eykst vægi á uppruna raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum hætti. Nánar er kveðið á um sértæka yfirlýsingu í 9. og 10. gr. framangreindrar reglugerðar.

Sértæk yfirlýsing 2023

Sölufyrirtæki með sértæka yfirlýsingu eru í stafrófsröð:

Orka heimilanna ehf.

Sértæk yfirlýsing 2022

Sölufyrirtæki með sértæka yfirlýsingu eru í stafrófsröð:

Sértæk yfirlýsing 2021

Sölufyrirtæki með sértæka yfirlýsingu eru í stafrófsröð:

Sértæk yfirlýsing 2020

Sölufyrirtæki með sértæka yfirlýsingu eru í stafrófsröð:

Sértæk yfirlýsing 2019

Sértæk yfirlýsing 2018

Fyrir árið 2018 eru sjö fyrirtæki með sértæka yfirlýsingu. Þessi fyrirtæki hafa því afskráð upprunaábyrgðir fyrir allri sölu á rafmagni fyrir árið 2018. Uppruni raforku hjá þessum fyrirtækjum telst því 100% endurnýjanleg raforka. Þau eru í stafrófsröð: