Umsagnir og álit Raforkueftirlitsins
Raforkueftirlitið birtir hér helstu umsagnir sínar til Alþingis og stjórnvalda um lagafrumvörp eða drög að þeim sem eftirlitið hefur unnið að. Raforkueftirlitinu berast á ári hverju tugir umsagnarbeiðna og metur í hverju tilviki hvort tilefni sé til að senda inn umsögn.