Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Leiðbeiningar og reglur

Á grundvelli 3. mgr. 24. gr. raforkulaga nr. 65/2003 er Raforkueftirliti Orkustofnunar heimilt að gefa út almennar leiðbeiningar og reglur um starfsemi aðila sem heyra undir raforkulög, enda varðar málefnið hóp eftirlitsskyldra aðila.

Hér fyrir neðan má finna útgefnar leiðbeiningar og reglur Raforkueftirlits Orkustofnunar. Einnig verður hér birt samráð eftirlitsskyldra aðila og hagsmunaaðila við drögum að leiðbeiningum og niðurstöður samráðsins.