Leiðbeiningar og reglur
Á grundvelli 3. mgr. 24. gr. raforkulaga nr. 65/2003 er Raforkueftirliti Orkustofnunar heimilt að gefa út almennar leiðbeiningar og reglur um starfsemi aðila sem heyra undir raforkulög, enda varðar málefnið hóp eftirlitsskyldra aðila.
Hér fyrir neðan má finna útgefnar leiðbeiningar og reglur Raforkueftirlits Orkustofnunar. Einnig verður hér birt samráð eftirlitsskyldra aðila og hagsmunaaðila við drögum að leiðbeiningum og niðurstöður samráðsins.
Leiðbeiningar vegna tekjumarka
Viðskipti við raforkumarkaði
Önnur mál
Leiðbeiningar um gjaldtöku vegna tapa - drög
Gæði raforku og afhendingaröryggi - skilagreinar
Rafræn gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku
Tilkynning um umfangsmiklar rekstrartruflanir
Umsókn um leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki
Upprunaábyrgðir raforku - Birting upplýsinga
Aðskilnaður bókhalds blandaðra jarðvarmavirkjana
orkuígildi-fylgiskjal 1a