Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Sigölduvirkjun

Orkustofnun hefur auglýst umsókn Landsvirkjunar um virkjunarleyfi til stækkunar Sigöldustöðvar í Ásahreppi og Rangárþingi ytra úr 150 MW í 215 MW í Lögbirtingablaðinu. Birtist auglýsingin föstudaginn 17. maí 2024 og þar er þeim aðilum er málið varðar gefið færi á að kynna sér umsóknina og koma á framfæri sjónarmiðum sínum innan fjögurra vikna frá birtingu auglýsingarinnar. Gögn málsins má nálgast hér að neðan.

Gögn vegna málsins

01 Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – greinargerð

03a Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – Rangárþing ytra – aðalskipulag 2016-2028 – greinargerð

03b Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – Rangárþing ytra – aðalskipulag 2016-2028 – uppdrættir

04a Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – Ásahreppur aðalskipulag 2020-2032 – greinargerð

04b Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – Ásahreppur aðalskipulag 2020-2032 – uppdrættir

05a Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – deiliskipulag 2023 – greinargerð og umhverfismatsskýrsla

05b Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – deiliskipulag 2023 – skipulagsuppdráttur 1-25000

05c Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – deiliskipulag 2023 – skipulagsuppdráttur 1-2000

05d Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – deiliskipulag 2023 – skipulagsuppdráttur 1-2000

05e Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – deiliskipulag 2023 – skipulagsuppdráttur 1-2000

05f Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – deiliskipulag 2023 – auglýsing í B-deild Stjórnartíðinda nr. 225 9.2.2024

06a Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – MáU 2022-2023 – umhverfismatsskýrsla LV 2023-067 ágúst 2023

06b Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – MáU 2022-2023 – myndahefti ágúst 2023

06c Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – MáU 2022-2023 – álit Skipulagsstofnunar 202306016

07a Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – kort af virkjunarsvæði

07b Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – kort af vatnasvæði

07c Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – teikningar af stækkun

07d Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – yfirlitsteikning af núverandi stíflusvæði

Auglýsing um deiliskipulag B nr. 428-2024

Leyfi Fiskistofu vegna stækkunar Sigölduvirkjunar

Stækkun Sigöldustöðvar – umsókn um virkjunarleyfi – útfyllt eyðublað með umsókn um virkjunarleyfi

Tilkynning um birtingu B-deildar auglýsingar – Sigöldustöð – skipulagssvæði sameinuð deiliskipulag 28.2.2024

Umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands um stækkun Sigölduvirkjunar

Umsögn Orkustofnunar til Skipulagsstofnunar

Landupplýsingar