Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Hvammsvirkjun

Orkustofnun hefur auglýst umsókn Landsvirkjunar um virkjunarleyfi fyrir 95 MW Hvammsvirkjun í Þjórsá í Lögbirtingablaðinu þann 17. maí 2024. Þar er þeim aðilum er málið varðar gefið færi á að kynna sér umsóknina og koma á framfæri sjónarmiðum sínum innan fjögurra vikna frá birtingu auglýsingar. Umsagnarfrestur er til 14. júní 2024. Gögn málsins má nálgast hér að neðan.

Gögn vegna málsins

00 Um þessa gagnamöppu

01 Greinargerð – 2022-04-22 – uppfærður 8. kafli

03a Rangárþing ytra – aðalskipulag 2016-2028 – greinargerð

03b Rangárþing ytra – aðalskipulag 2016-2028 – uppdrættir

04a Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 – greinargerð

04b Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 – uppdrættir

04c Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 – forsendur og umhverfisskýrsla

04d Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 - skýringaruppdrættir

05a Deiliskipulag 2021 – greinargerð og umhverfisskýrsla

05b Deiliskipulag 2021 – skipulagsuppdráttur 1-12500

05c Deiliskipulag 2021 – skipulagsuppdráttur 1-2500

05d Deiliskipulag 2021 – auglýsing 1434

06a MáU 2003-2004 – matsskýrsla LV-2003-032

06b MáU 2003-2004 – úrskurður Skipulagsstofnunar 2002090059

06c MáU 2003-2004 – úrskurður Umhverfisráðuneytis 03090121

07a MáU 2026-2028 – matsskýrsla LV-2017-072

07b MáU 2026-2028 – álit Skipulagsstofnunar 201702047

08a Teikningar

08b Teikningar vegna vatnshlota

09a Yfirlýsingar og afsöl

09b Vatnsréttindi

09c Tengisamningur

10 Ytri skilyrði og kröfur, mótvægisaðgerðir og vöktun

11 Leyfi Fiskistofu vegna Hvammsvirkjunar

12 Heimild Umhverfisstofnunar

13 Vöktunaráætlun

14a Mat á vistfræðilegu ástandi Þjórsár 1

14b Mat á áhrifum á vistfræðilegt ástand

14c Greinargerð Eflu

14d Minnisblað um rammaáætlun og Hvammsvirkjun

14e Svör Landsvirkjunar vegna athugasemdar Orkuveitu Landsveitar

Auglýsing í Lögbirtingablaðinu 17.5.24

Hvammsvirkjun – umsókn um virkjunarleyfi – vatnsorka – eyðublað