Hvammsvirkjun
Orkustofnun hefur auglýst umsókn Landsvirkjunar um virkjunarleyfi fyrir 95 MW Hvammsvirkjun í Þjórsá í Lögbirtingablaðinu þann 17. maí 2024. Þar er þeim aðilum er málið varðar gefið færi á að kynna sér umsóknina og koma á framfæri sjónarmiðum sínum innan fjögurra vikna frá birtingu auglýsingar. Umsagnarfrestur er til 14. júní 2024. Gögn málsins má nálgast hér að neðan.
Gögn vegna málsins
01 Greinargerð – 2022-04-22 – uppfærður 8. kafli
03a Rangárþing ytra – aðalskipulag 2016-2028 – greinargerð
03b Rangárþing ytra – aðalskipulag 2016-2028 – uppdrættir
04a Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 – greinargerð
04b Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 – uppdrættir
04c Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 – forsendur og umhverfisskýrsla
04d Skeiða- og Gnúpverjahreppur – aðalskipulag 2017-2029 - skýringaruppdrættir
05a Deiliskipulag 2021 – greinargerð og umhverfisskýrsla
05b Deiliskipulag 2021 – skipulagsuppdráttur 1-12500
05c Deiliskipulag 2021 – skipulagsuppdráttur 1-2500
05d Deiliskipulag 2021 – auglýsing 1434
06a MáU 2003-2004 – matsskýrsla LV-2003-032
06b MáU 2003-2004 – úrskurður Skipulagsstofnunar 2002090059
06c MáU 2003-2004 – úrskurður Umhverfisráðuneytis 03090121
07a MáU 2026-2028 – matsskýrsla LV-2017-072
07b MáU 2026-2028 – álit Skipulagsstofnunar 201702047
08b Teikningar vegna vatnshlota
10 Ytri skilyrði og kröfur, mótvægisaðgerðir og vöktun
11 Leyfi Fiskistofu vegna Hvammsvirkjunar
14a Mat á vistfræðilegu ástandi Þjórsár 1
14b Mat á áhrifum á vistfræðilegt ástand
14d Minnisblað um rammaáætlun og Hvammsvirkjun
14e Svör Landsvirkjunar vegna athugasemdar Orkuveitu Landsveitar
Auglýsing í Lögbirtingablaðinu 17.5.24
Hvammsvirkjun – umsókn um virkjunarleyfi – vatnsorka – eyðublað