Heiti
Leyfi til rannsóknar á lausum jarðefnum á hafsbotni utan netlaga á tilgreindum svæðum milli Beruness og Þernuness í Reyðarfirði
Útgáfuár
2024
Flokkur
Jarðefni
Svæði
Austurland
| Númer | OS-2024-L006-01 |
| Leyfishafi | Fjarðabyggðarhafnir |
| Gerð | Rannsóknarleyfi |
| Á hafi | Já |
| Í gildi | Já |
| Útgáfudagur | 30/05/24 |
| Útgefandi | Orkustofnun |
| Í gildi síðan | 30/05/24 |
| Rennur út | 30/12/29 |
Fylgibréf
OS-2024-L006-01.pdf