Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

12.10.2016 : Gera má ráð fyrir auknum áhuga á beislun vindorku hér á landi

Orkustofnun hefur í dag skilað umsögn sinni til Skipulagsstofnunar um tillögu að umhverfismatsáætlun fyrir Vindaborg, 45 MW vindorkugarð í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra

7.10.2016 : CNOOC, Eykon og Petoro bjartsýn á stöðu og framhald olíuleitar

Kínverska olíufélagið CNOOC International fundaði nýverið með Orkustofnun og samleyfishöfum sínum, Eykon ehf. og norska ríkisolíufélaginu Petoro.  Bjartsýni ríkti á fundinum og gefa niðurstöður mælinga sem fram fóru 2015 tilefni til áframhaldandi rannsókna.

30.9.2016 : Guðni A. Jóhannesson sæmdur heiðursmerki VFÍ

Heiðursmerkið má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði eða  vísinda, fyrir framtak til eflingar verkfræðingastéttinni í heild eða fyrir félagsstörf í þágu verkfræðingastéttarinnar

29.9.2016 : Sviðsmyndir um eldsneytisnotkun 2016 - 2050

Ný skýrsla Orkustofnunar  gerir grein fyrir helstu sviðsmyndum um eldsneytisnotkun á landinu næstu áratugina.  Í Eldsneytisspá Orkuspárnefndar frá árinu 2016 er sett fram spá um þróun eldsneytisnotkunar og annarra tengdra orkugjafa til ársins 2050 miðað við óbreyttar aðstæður.

Fréttasafn