Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Tekjumörk

Í samræmi við 12. og 17. gr. raforkulaga nr. 65/2003 með síðari breytingum, reglugerð um framkvæmd raforkulaga nr. 1040/2005 með síðari breytingum og reglugerð nr. 192/2016  um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku, ákvarðar Raforkueftirlitið tekjumörk flutningsfyrirtækisins og dreifiveitna með reglubundnum hætti. Þetta er gert annars vegar með setningu tekjumarka og hins vegar með uppgjöri tekjumarka.

Meðfylgjandi eru upplýsingar um setningu og uppgjör tekjumarka Landsnets hf., Veitna ohf. (áður Orkuveitu Reykjavíkur), HS Veitna hf. (áður Hitaveita Suðurnesja), Orkubús Vestfjarða ohf., RARIK ohf., Norðurorku hf., Rafveitu Reyðarfjarðar og Orkuveitu Húsavíkur ohf. (til ársins 2009).  

Tekjumörk 2025

Tekjumörk 2024

Leyfð arðsemi flutningsfyrirtækisins og dreifiveitna raforku fyrir árið 2024

Ákvörðun um leyfða arðsemi 2024 (WACC) - dreifibréf