Uppsett afl í virkjunum eftir framleiðanda

Landsvirkjun hefur um árabil framleitt mestan hluta raforku á Íslandi.  Orkuveita Reykjavíkur og HS Orka hafa á undanförnum árum aukið framleiðslu sína verulega en aðrir framleiðendur vega lítið í heildarframleiðslu raforku á Íslandi. Athugið að uppsett afl hjá RARIK er eingögnu varaafl.

Smelltu til að hlaða niður Excel skjali