Uppsett afl í virkjunum eftir uppruna árið 2013

Vatnsaflsvirkjanir eru meginuppspretta raforku á Íslandi eða 72% en jarðvarmi á einnig drjúgan þátt í raforkuframleiðslunni. Uppsett vindafl er hins vegar enn sem komið er vart mælanlegt og uppsett afl í eldsneyti er einungis 4% af heildinni.Smelltu til að hlaða niður Excel skjali