Þróun almennrar notkunar eftir notkunarflokkum

Almenn raforkunotkun er raforkunotkun allra annarra notenda en stóriðju. Árið 2013 var þjónusta stærsti notandi raforku fyrir utan stóriðju en heimilin eru næst stærsti almenni notandinn. Veitur og iðnaður nýta svipað magn af raforku en notkun landbúnaðar og fiskveiða er hverfandi.Smelltu til að hlaða niður Excel skjali