Skipting raforkunotkunar eftir landshlutum

Raforkunotkun eftir landshlutum hefur breyst talsvert hin síðari ár.  Mikið stökk varð í raforknotkun á Austurlandi þegar Fjarðaál hóf rekstur auk þess sem aukning hefur verið talsverð á Vesturlandi.


Smelltu til að hlaða niður Excel skjali