Raforkuvinnsla eftir uppruna árið 2013

Raforka á Íslandi er nær eingöngu unnin úr vatnsafli og jarðvarma. Raforkuframleiðsla úr eldsneyti og vindorku er óveruleg og liggja línurnar sem sýna framleiðslu raforku úr þessum eldsneytisgjöfum niðri við lárétta ásinn á meðfylgjandi grafi.


Smelltu til að hlaða niður Excel skjali