Frumorka

Frumorkunotkun á kolum og olíu hefur breyst lítið á undanförnum árum.  Frumorkunotkun vatnsorku og jarðhita hefur hins vegar aukist talsvert. Tölur fyrir 2014 eru bráðabirgðatölur.