Almenn notkun, stóriðja og töp

Almenn notkun ásamt dreifitöpum árið 2014 nam 3.641 GWh, sem svarar til 20% af heildarnotkuninni meðan notkun stórnotenda nemur 13.983 GWh sem svarar til 77% af heildarnotkuninni.  Flutnings og dreifitöp svara til 3%. Árið 1996 var raforkunotkun stóriðju um 50% af heildarnotkuninni