Raforkunotkun eftir notkunarflokkum

Raforkunotkun eftir notkunarflokkum hefur lítið breyst á síðastliðnum árum.  Áliðnaður nýtir 74% orkunnar, járnblendi og þjónusta nýta 6%, heimilin í landinu 5% og aðrir minna. Hlutur fiskveiða er svo lítill að hann er ekki merkjanlegur á skífuritinu.

Smelltu til að hlaða niður Excel skjali